UM MIG
Guðmundur Eggert byrjaði að stunda líkamsrækt árið 2004 og hefur frá 2006 stundað líkamsrækt reglulega sér til heilsubótar. Hann útskrifaðist sem ÍAK einkaþjálfari í júní árið 2016 og sem ÍAK styrktarþjálfari. Hann hefur mikinn áhuga á hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl og er sífellt að leita leiða til þess að auka þekkingu sína í þeim efnum.
Menntun:
ÍAK styrktarþjálfari frá Keili (2017).
ÍAK einkaþjálfari frá Keili (2016).
B.Sc. í Viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík (2013).
Stúdentspróf af Náttúrufræðibraut frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja (2007).
ÞJÁLFUNARLEIÐIR
Einkaþjálfun
12 tímar með þjálfara í sal. Innifalið í þjálfun er: Ástandsmælingar fyrir og eftir tímabil. Sérsniðið æfingaprógram, æfingar í sal undir leiðsögn þjálfara, tillögur að matarplani, yfirferð á matardagbók og aðgangur að þjálfara í gegnum tölvupóst.
Paraþjálfun
Paraþjálfun samanstendur af 12 tímum með þjálfara í sal, þar sem tveir einstaklingar æfa saman. Innifalið í þjálfun er: Ástandsmælingar fyrir og eftir tímabil. Sérsniðið æfingaprógram, æfingar í sal undir leiðsögn þjálfara, tillögur að matarplani, yfirferð á matardagbók og aðgangur að þjálfara í gegnum tölvupóst.
Fjarþjálfun
Ástandsmælingar fyrir og eftir tímabil. Sérsniðið æfingaprógram, tillögur að matarplani,
yfirferð á matardagbók og aðgangur að þjálfara í gegnum tölvupóst.
Ég sýni þér réttu handtökin við æfingarnar og þú færð aðgang að appi þar sem þú getur séð æfingaprógrammið og skoðað myndbönd af æfingunum.
VERÐSKRÁ
Einkaþjálfun í 4 vikur: Á mán. pr. einstakling
Einkaþjálfun 1x í viku 39.900 kr.
Einkaþjálfun 2x í viku 49.900 kr.
Einkaþjálfun 3x í viku 64.900 kr.
Einkaþjálfun 4x í viku 73.900 kr.
Einkaþjálfun 5x í viku 79.900 kr.
*Nýtt* Hálf-einkaþjálfun:Tvær vikur með þjálfara í sal (6 skipti) og tvær vikur í fjarþjálfun:
Á mán. pr. einstakling
45.900 kr.
*Vinsælt* Paraþjálfun í 4 vikur: Á mán. pr. einstakling
Paraþjálfun (2 saman) 3x í viku 52.900 kr.
2x í viku 42.900 kr.
1x í viku 34.900 kr.
.
Fjarþjálfun með mælingum í 4 vikur: Á mán. pr. einstakling:
Mælingar á 4 vikna fresti: 16.900 kr.
Mælingar á 2 vikna fresti: 20.900 kr.
Mælingar á vikufresti: 24.900 kr.
Paraþjálfun (2 saman) 13.900 kr
App aðgangur í 4 vikur (engin kennsla) 2.900 kr.
Fjarþjálfun án mælinga í 4 vikur: 11.900 kr.
Vikupassi, 3 skipti í sal með þjálfara 12.900 kr.
Stakur tími 9.900 kr.
Stakt æfingaplan: 7.900 kr.
Yfirferð á matardagbók: 6.500 kr.
Stök fitu-/ummálsmæling 4.000 kr.